top of page

um síðuna
Ingolfsfjordur.is er upplýsingaveita um sögu Ingólfsfjarðar á Ströndum og nágrennis.
Vefurinn var settur upp í minningu Ásgeirs Gunnars Jónssonar (f. 29.11.1948 - d.14.03.2025).
Upplýsingar sem koma fram hér á síðunni voru skráðar og teknar saman af Ásgeiri Gunnari, Guðrúnu Önnu Gunnarsdóttur og fjölskyldu þeirra. Guðrún Anna er fædd og uppalin á Eyri við Ingólfsfjörð.
Allar ábendingar og viðbætur velkomnar.
bottom of page